Hversu oft?

Hversu oft skyldu þær hafa gert þetta, að skilja börnin eftir ein heima?

Fyrsta skiptið? Ein mistök og þær þurfa að gjalda stórlega fyrir. Þvílíkt lánleysi enda eru þær ekki einu mæðurnar gera svona glappaskot.

Oft? Þá loksins læra þær lexíur sínar, kannski of harðar lexíur en lexíur samt. Svo geta þær sleppt því að fara á bar næstu árin.

Að lokum, ef fólk geta ekki alið upp börnin almennilega þá eiga þau einfaldlega ekki að eignast afkvæmin hið fyrsta.


mbl.is Brunnu inni er mæðurnar skruppu á bar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband